Heiðgrænt kryddjurta aioli

Þessi sósa er frábær með alls konar, en við gerðum hana upphaflega með quesadilla, geggjað gott með.

Það sem þarf

  • 1/2 búnt ferskur kóríander
  • 1/2 búnt fersk basillika
  • Ca 10 myntulauf
  • 1 stór hvítlauksgeiri, pressaður
  • 2 tsk hunang
  • 3 til 5 kúfaðar mtsk majones
  • Salt og pipar eftir smekk

Aðferð

Setjið allt í blandara og maukið vel saman, smakkið til með salti og pipar. Setjið svo í skál og bætið við 1-2 mtsk majones eftir smekk, hrærið saman við til að þykkja.

Ein athugasemd við “Heiðgrænt kryddjurta aioli

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s