Heimurinn er að vakna, menn eru að átta sig á gleðinni við að para saman mat og bjór og hinir ýmsu staðir eru farnir að bjóða upp á svona upplifun í meira mæli um víða veröld.  Hér munum við safna saman börum og veitingahúsum sem við mælum sérstaklega með af ýmsum ástæðum.  Bæði hér heima og erlendis. Við munum reyndar líka setja hér inn staði sem eru virkilega vandaðir og flottir þó svo að þeir gangi ekki út á það að para saman bjór og mat, t.d. þeir sem eru sérlega flottir í náttúruvínum.  

Micro Roast – Vínbar í Reykjavík

Haven Bar í Kaupmannahöfn – tímabundið verkefni?

Spontan í Kaupmannahöfn

Øl og Brød by Mikkeller Kaupmannahöfn

Grillmarkaðurinn Reykjavík

WarPigs Kaupmannahöfn

Omnipollos Hatt í Stokkhólmi