Hoppa yfir í efni

Bjór & Matur

  • Heim
    • Um okkur
    • Hafðu samband
  • Færslur
  • Gott að vita
    • Bjórskólinn
    • Bjór 101 nano
    • Grunn reglurnar
  • Meðmæli
    • Systir Reykjavík
    • BrewDog Reykjavík
    • Omnipollos Hatt
    • Grillmarkaðurinn
    • WarPigs
    • Haven bar
    • Øl og Brød
    • Spontan
  • Bytturnar 3

Gerðu ljúfar stundir enn betri!

Gerðu gott enn betra!

Bjór er stórkostlegur og allir þekkja hvað góð máltíð getur vakið mikla lukku. Með því að para saman réttan bjór við máltíðina getur maður haft veruleg áhrif á bæði matinn og bjór. Þannig getur bjórinn kallað fram bragðflækjur í réttinum sem annars hefðu farið framhjá manni og öfugt.

Bjór og matarpörun er stórskemmtileg iðja og alls ekkert nýtt fyrirbæri. Það er löngu þekkt að bjór býður upp á mun fleiri pörunar möguleika en t.d. léttvín enda fjölbreytileikinn ótæmandi.

Hér á síðunni munum við leika okkur með uppskriftir og bjórpörun og sjá hversu stórkostleg áhrif réttur bjór getur haft á réttinn.  Við fjöllum einnig almennt um mat og góða staði og svo fær freyðivín og náttúruvín af öllum toga að fljóta með…bara af því að við elskum það álíka mikið og bjórinn!

Flokkað eftir hráefni

Finna bjór, rétt, brugghús

Ráðgjöf

Vantar þig hugmynd að pörun með ákv rétt eða öfugt? Prófaðu að senda okkur línu.

Hafðu samband

Nýjustu færslur

  • Pönnuristaður hörpudiskur í sítrónu rjómasósu á kóríander mauki
  • Jólaleg matarpörun með Lækninum í Eldhúsinu. „Stund milli stríða“!
  • Bakkelsisbjór/salgætisbjór, hvað er í boði um þessar mundir?
  • Bytturnar 3 fara yfir jólabjórinn 2020
  • Frábært hrásalat með asísku ívafi, gott t.d. á borgarann
  • Eftirréttur í dýrari kantinum, espresso martini tiramisu
  • Geggjuð frönsk sítrónu terta (lemon tart) með spriklandi kampavíni
  • Parmaskinka á pönnuristuðu brauði með geitaostasósu

Kíktu á fésið okkar

Kíktu á fésið okkar

Instagramið

  • Facebook
  • Twitter
WordPress.com. eftir WordPress.com.