Hoppa yfir í efni

Bjór & Matur

  • Heim
    • Um okkur
    • Hafðu samband
  • Færslur
  • Gott að vita
    • Bjórskólinn
    • Bjór 101 nano
    • Grunn reglurnar
  • Meðmæli
    • Systir Reykjavík
    • BrewDog Reykjavík
    • Omnipollos Hatt
    • Grillmarkaðurinn
    • WarPigs
    • Haven bar
    • Øl og Brød
    • Spontan
  • Bytturnar 3

Gerðu ljúfar stundir enn betri!

Gerðu gott enn betra!

Bjór er stórkostlegur og allir þekkja hvað góð máltíð getur vakið mikla lukku. Með því að para saman réttan bjór við máltíðina getur maður haft veruleg áhrif á bæði matinn og bjór. Þannig getur bjórinn kallað fram bragðflækjur í réttinum sem annars hefðu farið framhjá manni og öfugt.

Bjór og matarpörun er stórskemmtileg iðja og alls ekkert nýtt fyrirbæri. Það er löngu þekkt að bjór býður upp á mun fleiri pörunar möguleika en t.d. léttvín enda fjölbreytileikinn ótæmandi.

Hér á síðunni munum við leika okkur með uppskriftir og bjórpörun og sjá hversu stórkostleg áhrif réttur bjór getur haft á réttinn.  Við fjöllum einnig almennt um mat og góða staði og svo fær freyðivín og náttúruvín af öllum toga að fljóta með…bara af því að við elskum það álíka mikið og bjórinn!

Flokkað eftir hráefni

Finna bjór, rétt, brugghús

Ráðgjöf

Vantar þig hugmynd að pörun með ákv rétt eða öfugt? Prófaðu að senda okkur línu.

Hafðu samband

Nýjustu færslur

  • Egg Benedicts á belgískri vöfflu með hægeldaðri önd og karamellu eplum
  • Hátíðar Humarsúpa
  • Subbuleg tveggja laga stout brownie með vanilluís og stout súkkulaðisósu
  • Heimagert geggjað brokkolísalat
  • Pönnusteiktur Hörpudiskur steiktur í brúnu smjöri með kirsuberjatómata vinagrette
  • Hollandaise sósa eins og ég geri hana
  • Hleypt „poached“ egg og með því!
  • Bjórsoðin krabbasúpa og Saison með

Kíktu á fésið okkar

Kíktu á fésið okkar

Instagramið

Það er svo gaman þegar maður kemst í seleb bjór heima á klakanum. Hér er það @bjorland.is sem færir okkur eðal frá @topplingbrews Þessi hefur alltaf þótt eitthvað sem vert er að apa eftir!
KBS frá @foundersbrewing er einn af þessum þekktu sjaldgæfu "hard to get" stjörnum í bjórheimnum. Gríðarlega flottur bjór sem menn bíða í löngum röðum eftir ár hvert. Alls staðar nema á Islandi hér fæst hann alla daga í Vínbúðinni! Alla vega nú er hægt að kaupa fágæta útgáfu af honum í sérpöntun reyndar ásamt fleiri sjalfséðum gersemum frá Founders. Virkilega gott stöff!
Glitter bjór varð dálítið "thing" á síðasta ári en ég hef séð lítið af svona bjór undanfarið. Þetta er skemmtilegt gimmick fyrir augað en gerir ekkert fyrir bragð, áferð eða lykt. Það þarf líka að hafa ögn fyrir því að ná fram þessum effect í glasinu. En alla vega skemmtilegt. Þetta er annars flottur lager frá @alfurbeer sem eru farnir að gera mikið af áhugaverðum bjór.
  • Facebook
  • Twitter
WordPress.com. eftir WordPress.com.
  • Fylgja Fylgja
    • Bjór & Matur
    • Gakktu í lið með 1.174 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Bjór & Matur
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Copy shortlink
    • Report this content
    • View post in Reader
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar