Guacamole á öðru plani

Guacamole er ómissandi með suður amerískum mat. Til eru ótal uppskriftir og útgáfur en ég ákvað að skrá þessa niður til að hafa hana hér til taks þegar ég þarf að grípa í hana síðar. Sigrún mín henti í þetta um daginn og það var bara svo gott.

Það sem þarf

  • 3 þroskuð avocado, kramin með gaffli
  • 2 mtsk ferskur kóríander skorinn smátt
  • 2 mtsk smátt skorin fersk basillika
  • 1-2 hvítlauksrif, pressuð
  • Safi ur 1/2 límónu
  • 2-3 mtsk pico di gallo, uppskrift hér.
  • Salt og pipar eftir smoke

Aðferð

Allt hrært saman í fallega skál og saltað og pipar eftir smekk. Ein mtsk pico di gallo ofaná og skvetta af góðri ólifuolíu. Ekki flókið.

Ein athugasemd við “Guacamole á öðru plani

Færðu inn athugasemd

Please log in using one of these methods to post your comment:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s